Iceland Outfitters er viðurkenndur söluaðili Salmologic á Íslandi

Salmologic.is

Vefverslun Iceland Outfitters

Veiðihjól

Gravity hjólin eru sérstaklega hönnuð til að ná fullkomnu jafnvægi á flugustangir. Með G&G kerfinu getur þú fullvissað þig um að þú ert að þú sért að nota stöng, hjól og línu sem á saman. Ef þú þekki kastþyngdina þína, þá veistu hvaða hjól hentar þér best. Salmologic hefur nákvæmni að leiðarljósi og því eru veiðihjólin framleidd með þeim hreinustu álfelgum sem til eru, sem upphaflega voru hannaðar fyrir flugbransann. Hjólin eru framleidd í Þýskalandi í verksmiðjum Mercedes Benz

 

Gravity hjólin koma í fjórum stærðum:
Öll hjólin eru seríal númeruð og með tveggja ára ábyrgð

Size No. 1 line capacity 16-18 g / 247-278 gr / weight 250 grams
Size No. 2 line capacity 18-24 g / 278-370 gr / weight 265 grams
Size No. 3 line capacity 24-31 g / 370-478 gr / weight 289 grams
Size No. 4 line capacity 31-38 g / 478-586 gr / weight 305 grams

Gravity

Veiðihjól skal ekki vanmeta.  Gott veiðihjól getur hjálpað við að landa þeim stóra og rétt þyngd spilar stórt hlutverk í fluguköstum. 

Oft eru framleiðendur að hanna sem léttustu hjólin en þau ber að varast því góð fluguköst byggjast fyrst og fremst á því að búnaðurinn passi vel saman.  

Classico

Veiðihjól skal ekki vanmeta.  Gott veiðihjól getur hjálpað við að landa þeim stóra og rétt þyngd spilar stórt hlutverk í fluguköstum. 

Oft eru framleiðendur að hanna sem léttustu hjólin en þau ber að varast því góð fluguköst byggjast fyrst og fremst á því að búnaðurinn passi vel saman.  

Bæta í körfu

Classico no 2

128.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Classico no 3

138.800 ISK Sjá nánar