Iceland Outfitters er viðurkenndur söluaðili Salmologic á Íslandi

Salmologic.is

Vefverslun Iceland Outfitters

Línur og Taumar

Salmologic flugulínurnar hafa heldur betur slegið í gegn á íslandi sl 5 ár, Það er erfitt að finna betri ballance í flugulínu en frá Henrik. Flugulínurnar henta öllum stöngum og við mælum með að veiðimenn kíki í heimsókn með uppáhalds veiðistöngina og við mátum línu á stöngina sem mun vera fullkomin. Salmologic flugulínurnar eru hannaðar samhliða stöngunum þannig að það er ekki hægt að fá betra match á línum og stöng. Línurnar eru gefnar upp í Grömmum en það er viktin á belg flugulínunar.

Hér fyrir neðan er ca listi yfir stærðir í grömmum vs aftm system, þetta er ekki nækvæmt því aftm system er ekki svo nákvæm mælieining og mismunandi hvernig menn túlka stærðirnar.

Einhendu Stærðir

12 gr er ca no 5

14 gr er ca no 6

16 gr er ca no 7

18 gr er ca no 8

20 gr er ca no 9

 

 

Tvíhendu Stærðir

20 gr er ca no 4

22 gr er ca no 5 

24 gr er ca no 6

26 gr er ca no 7

28 gr er ca no 8 

31 gr er ca no 9

33 gr er ca no 10

35 gr er ca no 11-12

Skothausar

Skothausana frá Salmologic er auðvelt að setja á og taka af. Því er gott að vera með mismunandi skothausa til að festa á runninglínuna við mismunandi aðstæður.  

Samsetning: undirlína - runninglína - skothaus - taumur - fluga

Bæta í körfu

Logic 16 gr skothaus, flot

14.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Logic 18 gr skothaus, flot

14.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Logic 31 gr skothaus, flot

14.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Nordic, 16 gr skothaus, flot

12.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Nordic, 18 gr skothaus, flot.

12.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Logic 22 gr skothaus, flot

14.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Logic 24 gr skothaus, flot

14.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Logic 26 gr skothaus, flot

14.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

Logic 28 gr skothaus, flot

14.800 ISK Sjá nánar

Running línur

Running línurnar frá Salmologic koma í þremur þykktum.  Sú þynnsta fer á einhendur, millistærðin á switch stangir og sú þykkasta á tvíhendurnar. 

Running lína er fest við undirlínu og þar á eftir kemur skothaus.  

Samsetning: undirlína - runninglína - skothaus - taumur - fluga

WF flotlínur

Weight Forward línurnar er framþungar flugulínur sem hafa vakið mikla lukku meðal veiðimanna.  Það er sérlega þægilegt að kasta með þeim þar sem þær eru án samskeyta og henta vel á allar einhendur og switch stangir.  WF línurnar tengjast beint við undirlínu.  

Samsetning: undirlína - WF lína - taumur - fluga

Bæta í körfu

WF flotlína 12 g, 27 m

18.500 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

WF flotlína 14 g, 29 m

18.500 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

WF flotlína 16 g, 29 m

18.500 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

WF flotlína 18 g, 29 m

18.500 ISK Sjá nánar

Taumar & Taumefni

Salmologic veiðivörur byggjast á G&G kerfinu.  Til að finna út hvaða veiðarfæri henta hverjum og einum er miðað við stærstu flugurnar sem fólk notar og í G&G töflunni finnur þú þá þyngd á veiðarfærum sem þér hentar.  

Ef 18 gr er þín þyngd getur þú valið, stöng, hjól, línu og meira að segja tauma sem allir eru hannaðir til að kasta sömu flugu þyngdinni.  Þegar svo er veitt með léttari flugum þá einfaldlega lengir þú aðeins í taumnum.