Iceland Outfitters er viðurkenndur söluaðili Salmologic á Íslandi

Salmologic.is

Vefverslun Iceland Outfitters

Stangir

Henrik Mortensen hefur starfað í hátt í 30 ár sem atvinnuflugukastari og stangarhönnuður og í öll þessi ár hefur Henrik leitað fullkomnunar í þeim veiðistöngunum sem hann hefur hannað. Flestir sem þekkja til hönnunar Henriks eru á einu máli um að hann sé framúrskarandi á sínu sviði. Nú setur Henrik allt sitt í sína eigin hönnun og sitt eigið fyrirtæki og útkoman er hreint frábær.

Salmologic er með tvær tegundir stanga sem heita heita Nordic SW og Skyborn.

Nordic SW eru eingöngu framleiddar sem einhendur og eru mjög nettar miðað við það afl sem þær geta hlaðið. Nordic SW kemur í 3 stærðum og fást á mjög sanngjörnu verði.

Skyborn er fyrsta “high end” stöngin sem Salmologic framleiðir. Það tók Henrik um 3 ár í vinnslu og hönnun að fullskapa þessa stöng, en það getur verið flókið að finna réttu efnasamsetninguna til þess að byggja upp hina fullkomnu stöng. Skyborn er frábær flugustöng sem vinnur alveg frá skafti og hleður alveg rosalega. Það þarf enga krafta hér til þess að koma línunni út, stöngin sér um það.

Skyborn er framleidd frá 10 feta einhendu og upp í 14.3 feta tvíhendu.

Nordic SW

Nordic veiðistangirnar eru söluhæstu stangirnar á Norðurlöndunum því þær eru alhliða og henta jafnt í sjó, ár og vötn.  

 

Bæta í körfu
Nordic SW stöng, 9,6″ einhenda – 18 g

9,6″ einhenda – 18 g

72.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu
Nordic SW stöng, 9″ einhenda – 14 g

9″ einhenda – 14 g

64.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu
Nordic SW stöng, 9″ einhenda – 16 g

9″ einhenda – 16 g

64.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

10.6 feta Switch 16 gr

72.800 ISK Sjá nánar

Skyborn

Rollsinn hjá Salmologic.  Henrik Mortensen var í þrjú ár að þróa og betrumbæta Skyborn stangirnar.  Stangirnar eru þaulhugsaðar og úr bestu fáanlega efni sem til er.  

Bæta í körfu
Skyborn stöng, 11″ switch stöng í 4 hlutum

13’1″ tvíhenda, 31 gr.

124.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu
Skyborn stöng, 10″ switch stöng í 5 hlutum

11″ switch stöng, 18 gr.

94.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu
Skyborn stöng, 11″ switch stöng í 4 hlutum

10″ switch stöng, 18 gr.

78.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu
Skyborn stöng, 11″ switch stöng í 4 hlutum

14’3″ tvíhenda, 35 gr.

129.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

13’7″ tvíhenda, 33 gr

148.800 ISK Sjá nánar

Serenity

Serenty er nýjasta afurðalínan hjá Henrik Mortensen og er afskaplega vel heppnaðar stangir í alla staði og hver önnur betri. Serenity er stöng Meistaranna og við mælum hiklaust með að menn komi og prófi.

Serenity series is our new high-end rod series; a series that has been on its way for a very long time. We launched salmologic in June 2014, and our goal was not to be among the best, but to be the best!

Our new serenity series is proof that we strive and manage to fulfill our goal. The serenity series is also the first series of rods that bears our newly designed signature grip handle. This is “the” handle we believe is the perfect handle for fly casting and fly fishing

Bæta í körfu

9.9 feta einhenda -18 gr

94.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

10.11 feta switch - 18gr

114.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

12.10 feta tvíhenda -31 gr

142.800 ISK Sjá nánar
Bæta í körfu

13.6 feta Tvíhenda -35 gr

148.800 ISK Sjá nánar