Iceland Outfitters er viðurkenndur söluaðili Salmologic á Íslandi

Salmologic.is

Vefverslun Iceland Outfitters

13’1″ tvíhenda, 31 gr.

124.800 ISK

Besta stöng í heiminum? Við mælum með að þið prófið þessa áður en lengra er haldið.

Bæta í körfu

Vörulýsing

Skyborn, 13,1 feta tryllitæki

13.1 feta tvíhenda, 31 gr. svipar til línu 9-10. Þvílíkur kraftur en samt með fínu eiginleikana. Sennilega með bestu 13 feta stöngum sem hafa verið framleiddar, algjört meistaraverk! Þessi hentar gríðalega vel fyrir allar stærri ár á Íslandi en þeir sem byrja að nota þessa leggja hana venjulega ekki frá sér aftur.

Við mælum með að þið fáið að prófa að kasta þessari áður en þið ákveðið hvaða stöng skal kaupa. 

  • 13,1 fet 
  • 31 grömm 
  • kemur samsett úr 6 hlutum 

Stöngin virkar best með: 

  • Öllum 31 gramma logic línum.  

 

The 13’1” Skyborn rod is a perfect choice for salmon fishing in large rivers in spring- and early summer conditions. We don’t pretend to be magicians, but there is something truly magical happening when you cast this rod. There is almost no effort involved in lifting the line from the water to present a very long cast. This rod has a built-in catapult effect that will surprise even very experienced fly fishers. If you’re thinking about a light rod for salmon fishing, you need look no further. This is the one. Line recommendation: All Logic heads – 31 grams/478 grains Logic RL. 0.032


Svipaðar vörur